Nánar um vöruna
Greedy Girl Duet frá Fifty Shades of Grey býður upp á óviðjafnanlega tvöfalda örvun, sog á snípinn og djúpa nuddhreyfingu á G-blettinn á sama tíma. Pleasure Air tækni örvar snípinn með púlsandi loftbylgjum á meðan hinn sveigjanlegi endinn hreyfist taktfast fram og aftur inn í leggöngin og hittir á réttu staðina.
Þú ræður ferðinni með 10 sogstillingum og 5 hreyfistillingum sem má nota saman eða í sitthvoru lagi eftir skapi og stemningu. Mjúkt sílikon leggst við líkamann á náttúrulegan hátt og gerir þér kleift að njóta algjörlega handfrjálsrar ánægju. Tækið er vatnshelt og fullkomið í sturtu eða baði. Með fylgir USB hleðslusnúra og glæsilegur poki til geymslu – tilbúið þegar löngunin kallar.

